Fynboerne
The documents year by year - 1927
Search results: 167
2. Aug. 1927
*25a
2 Aug. Reykholt.
Op kl. 7. Tegner Skrifla og Dynkur
mod solen. Jeg sidder på Kirke
gaardsdiget og tegner, der er en
ung Vindrossel nogle Engpiber
en af de sidste kommer og sætte...
3. Aug. 1927
*29a
3 August
Lave Taageskyer om Mrg
det klarer op fra Øst og ser
ud til at blive fint Vejr.
Mrg Kaffe og ½ Time
efter spiser vi alle 6
Sagosuppe kogt Forel med
smeltet Smør og Ka...
4. Aug. 1927
*34a
4 August
Op kl. 7. Morgenkaffe. Solskin
Fint stille Vejr. Frokost.
Vi gaar op med Gunlaugur og
rider med ham over Hraunet
til Broen over Barnafoss hvor vi
tager Afsked. Tegner F...
5. Aug. 1927
*35a
5 Aug
Op kl. 6 ¾. Taage.
Mrg. Kaffe. Gaar hen til den
Ø. Kløft og følger den nedad,
letter en Rypehøne der sætter
sig på Skrænten og skogrer,
hen til den V kløft og følger den
o...
6. Aug. 1927
6 Aug Solskin.
Op Kl godt 6 og hen at
tegne Kløften V for Gaarden
Det er Meningen at ride her
fra Kl. 2. Jeg havde egentlig
Lyst til at tegne et Par
Steder til herfra, men Ti
den iler og ...
7. Aug. 1927
Søndag d.7 Aug
Bilen er kommen. Det er ikke
Jonas med Buicken, men hans
Chaufeur med Chevrolet Sort
bilen. Der er noget ved Stedet
der gør at jeg kommer i Tanker
om Lakeside, Lake Umbagog,
me...
8. Aug. 1927
*44a
8 Aug
Blæst og meget klart Solskin.
Op kl. 6 Tegner en tegning fra
Grd mod N. Frokost Stegt
Lax og Skyr. Kaffe og Kager.
Kl. 11 rider vi til Langavatn
dalen. V paa op over Fj...
9. Aug. 1927
*48a
9 Aug
Atter Sol og Blæst. Op Kl 7.
Skønt jeg har sovet godt i en
god Seng er det længe siden
jeg har været saa træt, men
det var en skrækkelig tung
Krikke jeg red i Gaar.
Her bo...
10. Aug. 1927
[TEGNING]
Uriðaá 10/8
Pæn tegning
10/8 Engpiber Vipstjert Stenpikker
Drosler. Rødben Spover Hjejler
Ryler Præstekraver Terner
Svartbag Graaænder Krik
And, Lom og Dværgfal...
10. Aug. 1927
54a
[TEGNING]
Alftanes 10 Aug Hafnafjall
54b
[TEGNING]
Langavatnsdalen 8/8
55a
[TEGNING]
55b
[TEGNING]
Langavatnsdalen 8/8
56a
[TEGNING]
56b
[TEGNING]
8/8 Grimsdalur...
11. Aug. 1927
11 Aug Blæst og Sol.
Sover til Kl. 8. Morgenkaffe.
Kaffe igen i Langárfoss mens vi venter
paa Jonas.
11. Aug. 1927
Agust. Eg er nu buin að senda þjer fyrstu bokina heim elsku vina svo nu birja eg á þeirri næstu. ég hefi verið að búa okkur undir ferðina vestur og haft mikið að gjöra lata laga reiðtygi og margt ...
12. Aug. 1927
Við voknum kl 8 í því nú á að leggja á stað í þennan mikla leiðangur vestur eg simaði í gær til Asmundar á Krossum að koma með hesta á móti okkur og lofaði hann því kl 9 ½ nú leggjum við á stað n...
13. Aug. 1927
Eg vakna ovenju seint kl 8 og lít út það er rigning og dimviðri eg legst ut af aftur það verður víst eina nottin á leiðinni sem eg get haft það virkilega naðugt i dag ætlum við að vera hjer um kir...
14. Aug. 1927
við vöknum snemma því nú á að hala vestur í Breiðuvík við erum leingi að komast á stað forum kl 11 það kveðja mig allir með þeirri ósk að sjá mig sem fyrst aftur þó sjerstaklega gamla konan við fá...
15. Aug. 1927
Góðan dagin vina mín ég vakna kl 8 og drif mig á fætur Larsen er að fara út til að teikna frá Kambi þar sem Björn Breiðvíkingakappi [helten] bjó eg fer að lesa í fornsögonum það verðum við alltaf ...
16. Aug. 1927
Goðan dagin elsku vina við forum með seinna móti á fætur Larsen er lasin ennþá borðar mjög lítið við förum svo ifir að fossi það er bær hinu megin við Olafsvikurenni þar forum við ifir fjorur sem ...
17. Aug. 1927
við voknum snemma því við ætlum í utreiðartur í dag við ætlum að máfahlíð og teikna þar við fáum 2 hesta lanaða og ríðum svo á stað kl 10 við höldum inn vegin hjá Fróðá þar er nu litið að sjá af h...
18. Aug. 1927
Góðan dagin vinir mínir við voknum snemma að vanda því kl 11 kemur báturinn að sækja okkur eg fer nú strags að ganga frá dótinu en Larsen fer að teikna. þegar ég er búin að pakka niður þa sjest ti...
19. Aug. 1927
Góðan dagin elsku vinir Ég vakna kl 8 og á fætur í spretti því nú er gott veður en þigt loft svo maður getur buist við regni seinnipartinn í dag eg drekk kaffi og fer svo utað mála ég er vel haln...