Fynboerne
23. Aug. 1927
- Við forum á fætur fyrir allar aldir ætlum að gjora mikið í dag en verður minna ur það er suðaustan regn og stormur svo við verðum að vera um kirt eg fer að lesa og sofa og sama gjörir Larsen kl 4 birtir heldur upp þá fer Larsen út að teikna en ég fer að hitta gamla kunningja eg er hjá prestinum góða stund og drekk þar kaffi svo fer ég til símstjórans og þar er ég alt kveldið að hlíða á radíó þar skemti ég mjer vel veðrið hefir verið kalt og leitt í allan dag eg fer að hátta kl 12 um kvöldið. Góða nótt i dag er ég búin að tala heim það er svo dírmætt að öllum líður vel.
Facts
PDF23. Aug. 1927
Regional archives of Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Iceland
Islandsk