Menu

Fynboerne

27. Aug. 1927

  1. Góðan dagin vina mín. þá vöknum við aftur í borgarnesi. Veðrið er kalt og leitt svo við getum ekki teiknað við erum bara á gangi í dag eg fer heim til læknisins og er tekið þar mjög vel svo tala ég heim og hafði sjerlega gaman af að tala við ikkur annars hefur ekkert gerst merkilegt í dag er Larsen alveg umbreittur síðan hann fjékk skeytið hann er mjög dapur syðan og talar fátt hjer er nú margt gesta en ekkert fjörugt eg fer að sofa kl 8. Góða nótt hjartans vinir.

Facts

PDF
27. Aug. 1927

Regional archives of Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Iceland

Islandsk

Ólafur Tubals