Menu

Fynboerne

26. aug. 1927

Resumé

Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

Denne dag er også beskrevet i Johannes Larsens 5. dagbog

  1. Í dag ætlum við að Kárastöðum á leið norður og vestur. en nokkru áður en við leggjum á stað kemur símskeyti til Larsen sem breitir allri ferðinni konan hans liggur fyrir dauðanum og hann á að koma heim með fyrstu ferð þettað er nu meiri breitingin og hun ekki góð fyrir mig og því síður fyrir hann jæja hvað um það það verður svona að vera. Við leggjum á stað ur stykkisholmi kl 12 áleiðis til Borgarnes við komum eftir langa og erfiða reið yfir að Hjarðafelli þar drekkum við kaffi og höldum svo leingra við riðum alla leið að Rauðkollsstöðum þar er bíll komin sem við höfðum pantað í Borgarnesi til að sækja okkur við erum 4 talsins apótekari Svane og fylgdarmaður hans og svo við. við komum í Borgarnes kl 10 um kveldið og þá er ég þreittur. Ég hafði indælan hest fyrst en svo lánaði ég Larsen hann og eftir það hafði ég hastan hest. við borðum hjer kvöldverð og forum svo að sofa. Góða nótt litla stúlkan mín.

Oversættelse

  1. I dag tager vi til Kárastaðir på vej nordpå og vestpå. Men lidt før vi tager afsted, ankommer der et telegram til Larsen, som forandrer alle rejseplaner. Hans kone er døende, og han må komme hjem ved første skib. Dette er en stor forandring, og hun er ikke god meddelelse for mig og endnu mindre for ham. Sådan må det være, det her. Vi tager afsted fra Stykkisholmi klokken 12 i retning mod Borgarnes. Vi ankommer efter en lang og hård ridetur til Hjarðafell. Der drikker vi kaffe, og så rider vi hele vejen til Rauðkollsstaðir. Der er den bil, som vi har bestilt i Borgarnes, for at hente os. Vi er 4 personer, apoteker Svane og hans ledsager, og vi. Vi kommer til Borgarnes kl 10 om aftenen og da er jeg træt. Jeg havde en dejlig hest i starten, men så lod jeg Larsen få den, og derefter havde jeg en urolig hest. Vi spiser aftensmad her og går så i seng. Godnat, min lille pige.
  1. Apoteker Hans Albert Hermansen Svane (1896-1987). Født i Marstal. Apoteker i Danmark og i Island i Stykkishólmur og Isafjörður.

Fakta

PDF
26. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Billede: Helgagelskirkja

Ólafur Tubals

Nej