Menu

Fynboerne

30. Aug. 1927

  1. Goðan daginn elskan min við höfum verið að kveðja i dag og til syðst forum við í afskaplega fynt boð til danska sendiherrans þar vorum við Kaber og Ekluss Valtir Gt og Þorður Klegs þar voru 3 rettir heitur matur og 5 sortir vína en eg gerði þeim litil skil því i svoleiðis gillum er betra að passa sig. Við vorum þar til kl 11. og það var nú eigin lega gaman þott eg sje nu litið gefin fyrir þessi finu gilli svo forum við heim að hátta og sofa Goða nott hjartans vinir mínir
  1. Distriktslæge Tordur Edílonsson

  2. Valtyr Stefásson, avisredaktør ved Morgunbladid

  3. overlæge?

  4. Danske minister. Frank le Sage de Fontanay (1880-1959). Historiker og gesandt. Fra 1924 befuldmægtiget minister i Island

Facts

PDF
30. Aug. 1927

Regional archives of Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Iceland

Ólafur Tubals

Islandsk