Fynboerne
29. Aug. 1927
- Goðan dagin elskan min eg for snemma á fætur kl 7 for ofan i skib til að sækja dotið það gekk nú agætlega svo hefi eg verið með Larsen í allan dag við forum til Ragnars og borðuðum þar miðdag og vorum þar leingi svo forum við um bægin að heilsa uppá kunningana og syðast forum við til Kabers en hann var ekki heima svo foru við aftur hingað á Heklu og fórum snema að hátta Goða nott elsku litla vina mín
Facts
PDF29. Aug. 1927
Regional archives of Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Iceland
Islandsk