Menu

Fynboerne

16. Aug. 1927

  1. Goðan dagin elsku vina við forum með seinna móti á fætur Larsen er lasin ennþá borðar mjög lítið við förum svo ifir að fossi það er bær hinu megin við Olafsvikurenni þar forum við ifir fjorur sem eru undir hömrunum þannig að sjor fellur þar yfir um flóð við verðum að flyta okkur til að hafa fjöru hingað aftur við litumst um hjer fyrir handan ennið þar er ekkert markvert að sjá nema rif þar sem Einglendingar drápu Björn hirðstjóra (Elsku mamma ég set þessar skiringu í bokina til þess að þú getir betur attað þig á staðanöfnum) Við dveljum stutt hjer teiknum litið en höldum aftur til Olafsv. þar fáum við kaffi forum svo aftur ut að mala við löbbum langt infyrir bæin þar sem maður sjer yfir Froðá og fjöllin þar fyrir innan Bulandshofði gnæfir í austur það er mjög fallegt fjall annars finst mér ekki sérlega fallegt hjer. þar mala ég eina mind síðan holdum við heim aftur og borðum og forum svo að hatta. Góða nótt elsku vina.

Facts

PDF
16. Aug. 1927

Regional archives of Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Iceland

Ólafur Tubals

Islandsk

Ólafur Tubals