Fynboerne
17. Aug. 1927
- við voknum snemma því við ætlum í utreiðartur í dag við ætlum að máfahlíð og teikna þar við fáum 2 hesta lanaða og ríðum svo á stað kl 10 við höldum inn vegin hjá Fróðá þar er nu litið að sjá af hinu stóra setri aðeins nokkrar rustir við höldum áfram inn sveitina þar til við komum að Kötluholti þar er sögustaður úr Eirbiggju þar birjum við straks að mála þar er ljómandi fallegt máfahlíðin til austurs og háir hnukar og dalir til suðurs og vesturs eg mála þar tvær mindir okkur er boðið kaffi við drekkum það og borðum volgar pönnukökur fólkið er mjög vingjarnlegt við erum þar til kl 7 þá forum við á stað heimleiðis forum framm með mjog fallegu stuðlabergi við komum ekki heim fyrr en kl 10 þá borðum við og forum að sofa en ég er að lesa til kl 12 Góða nótt elsku vinir. á morgun ætlum við 7 tíma sjóferð frá Ólafsv. og til Bjarnarhafnar.
Facts
PDF17. Aug. 1927
Regional archives of Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Iceland
Islandsk