Menu

Results: 64

11. Aug. 1927

Agust. Eg er nu buin að senda þjer fyrstu bokina heim elsku vina svo nu birja eg á þeirri næstu. ég hefi verið að búa okkur undir ferðina vestur og haft mikið að gjöra lata laga reiðtygi og margt ...

11. Aug. 1927

Agust. Eg er nu buin að senda þjer fyrstu bokina heim elsku vina svo nu birja eg á þeirri næstu. ég hefi verið að búa okkur undir ferðina vestur og haft mikið að gjöra lata laga reiðtygi og margt ...

12. Aug. 1927

Við voknum kl 8 í því nú á að leggja á stað í þennan mikla leiðangur vestur eg simaði í gær til Asmundar á Krossum að koma með hesta á móti okkur og lofaði hann því kl 9 ½ nú leggjum við á stað n...

12. Aug. 1927

Við voknum kl 8 í því nú á að leggja á stað í þennan mikla leiðangur vestur eg simaði í gær til Asmundar á Krossum að koma með hesta á móti okkur og lofaði hann því kl 9 ½ nú leggjum við á stað n...

13. Aug. 1927

Eg vakna ovenju seint kl 8 og lít út það er rigning og dimviðri eg legst ut af aftur það verður víst eina nottin á leiðinni sem eg get haft það virkilega naðugt i dag ætlum við að vera hjer um kir...

13. Aug. 1927

Eg vakna ovenju seint kl 8 og lít út það er rigning og dimviðri eg legst ut af aftur það verður víst eina nottin á leiðinni sem eg get haft það virkilega naðugt i dag ætlum við að vera hjer um kir...

14. Aug. 1927

við vöknum snemma því nú á að hala vestur í Breiðuvík við erum leingi að komast á stað forum kl 11 það kveðja mig allir með þeirri ósk að sjá mig sem fyrst aftur þó sjerstaklega gamla konan við fá...

14. Aug. 1927

við vöknum snemma því nú á að hala vestur í Breiðuvík við erum leingi að komast á stað forum kl 11 það kveðja mig allir með þeirri ósk að sjá mig sem fyrst aftur þó sjerstaklega gamla konan við fá...

15. Aug. 1927

Góðan dagin vina mín ég vakna kl 8 og drif mig á fætur Larsen er að fara út til að teikna frá Kambi þar sem Björn Breiðvíkingakappi [helten] bjó eg fer að lesa í fornsögonum það verðum við alltaf ...

15. Aug. 1927

Góðan dagin vina mín ég vakna kl 8 og drif mig á fætur Larsen er að fara út til að teikna frá Kambi þar sem Björn Breiðvíkingakappi [helten] bjó eg fer að lesa í fornsögonum það verðum við alltaf ...

16. Aug. 1927

Goðan dagin elsku vina við forum með seinna móti á fætur Larsen er lasin ennþá borðar mjög lítið við förum svo ifir að fossi það er bær hinu megin við Olafsvikurenni þar forum við ifir fjorur sem ...

16. Aug. 1927

Goðan dagin elsku vina við forum með seinna móti á fætur Larsen er lasin ennþá borðar mjög lítið við förum svo ifir að fossi það er bær hinu megin við Olafsvikurenni þar forum við ifir fjorur sem ...

17. Aug. 1927

við voknum snemma því við ætlum í utreiðartur í dag við ætlum að máfahlíð og teikna þar við fáum 2 hesta lanaða og ríðum svo á stað kl 10 við höldum inn vegin hjá Fróðá þar er nu litið að sjá af h...

17. Aug. 1927

við voknum snemma því við ætlum í utreiðartur í dag við ætlum að máfahlíð og teikna þar við fáum 2 hesta lanaða og ríðum svo á stað kl 10 við höldum inn vegin hjá Fróðá þar er nu litið að sjá af h...

18. Aug. 1927

Góðan dagin vinir mínir við voknum snemma að vanda því kl 11 kemur báturinn að sækja okkur eg fer nú strags að ganga frá dótinu en Larsen fer að teikna. þegar ég er búin að pakka niður þa sjest ti...

18. Aug. 1927

Góðan dagin vinir mínir við voknum snemma að vanda því kl 11 kemur báturinn að sækja okkur eg fer nú strags að ganga frá dótinu en Larsen fer að teikna. þegar ég er búin að pakka niður þa sjest ti...

19. Aug. 1927

Góðan dagin elsku vinir Ég vakna kl 8 og á fætur í spretti því nú er gott veður en þigt loft svo maður getur buist við regni seinnipartinn í dag eg drekk kaffi og fer svo utað mála ég er vel haln...

19. Aug. 1927

Góðan dagin elsku vinir Ég vakna kl 8 og á fætur í spretti því nú er gott veður en þigt loft svo maður getur buist við regni seinnipartinn í dag eg drekk kaffi og fer svo utað mála ég er vel haln...

20. Aug. 1927

Góðan dagin Lára mín Eg vakna við það að Larsen kemur inn til mín kl er 7 mig var að dreima Svönu í alla nótt heldur hefði ég nu viljað að mig hefði dreimt heim jæja vina mín ég dríf mig í fötin o...

20. Aug. 1927

Góðan dagin Lára mín Eg vakna við það að Larsen kemur inn til mín kl er 7 mig var að dreima Svönu í alla nótt heldur hefði ég nu viljað að mig hefði dreimt heim jæja vina mín ég dríf mig í fötin o...