Results: 64
21. Aug. 1927
Góðan dagin litla vina við forum snemma á fætur því nú ætlum við í langan gaungutúr við ætlum ifir á elst þingstað landsins nt. að Hofstöðum á Þorsnesi það er 2 tíma gangur hvora leið eg birja nu ...
21. Aug. 1927
Góðan dagin litla vina við forum snemma á fætur því nú ætlum við í langan gaungutúr við ætlum ifir á elst þingstað landsins nt. að Hofstöðum á Þorsnesi það er 2 tíma gangur hvora leið eg birja nu ...
22. Aug. 1927
Góðan dagin vinir mínir. við forum á fætur kl 8 og Larsen fer þá strags út að teikna en ég fer að tala við ikkur en hvað ég hlakka til að heira í ikkur mjer fynst svo langt síðan ég hefi frjett að...
22. Aug. 1927
Góðan dagin vinir mínir. við forum á fætur kl 8 og Larsen fer þá strags út að teikna en ég fer að tala við ikkur en hvað ég hlakka til að heira í ikkur mjer fynst svo langt síðan ég hefi frjett að...
23. Aug. 1927
Við forum á fætur fyrir allar aldir ætlum að gjora mikið í dag en verður minna ur það er suðaustan regn og stormur svo við verðum að vera um kirt eg fer að lesa og sofa og sama gjörir Larsen kl 4 ...
23. Aug. 1927
Við forum á fætur fyrir allar aldir ætlum að gjora mikið í dag en verður minna ur það er suðaustan regn og stormur svo við verðum að vera um kirt eg fer að lesa og sofa og sama gjörir Larsen kl 4 ...
24. Aug. 1927
Góðan dagin vinir mínir í dag ætlum við á Breiðafjarðareyjar eg fer út strags kl 8 til að útvega bát við faum agætan mótorbat huggulegan og ganggóðann við förum um borð vertinn filgir okkur niður ...
24. Aug. 1927
Góðan dagin vinir mínir í dag ætlum við á Breiðafjarðareyjar eg fer út strags kl 8 til að útvega bát við faum agætan mótorbat huggulegan og ganggóðann við förum um borð vertinn filgir okkur niður ...
25. Aug. 1927
*5a
25. Aug.
Bygevejr. Blæst. Barometeret
er faldet ned til Storm.
Efter Frokost tager vi Oljetøjet paa og
rider til Helgafell. Vi lader Hestene
gaa paa Engen nedenfor og gaar
op ad V Si...
25. Aug. 1927
Góðan dagin besta vina. Í dag er leiðinlegt veður rigning og kuldi við ætluðum að leggja af stað til hjarðafels í dag en hættum við það utaf því hvað veðrið er slæmt við forum þess í stað til Helg...
25. Aug. 1927
Góðan dagin besta vina. Í dag er leiðinlegt veður rigning og kuldi við ætluðum að leggja af stað til hjarðafels í dag en hættum við það utaf því hvað veðrið er slæmt við forum þess í stað til Helg...
26. Aug. 1927
Í dag ætlum við að Kárastöðum á leið norður og vestur. en nokkru áður en við leggjum á stað kemur símskeyti til Larsen sem breitir allri ferðinni konan hans liggur fyrir dauðanum og hann á að koma...
26. Aug. 1927
*7a
26. Aug
Kl. 12 rider vi sammen
Værten Jón, Apothekeren og en
Mand til og i alt 11 Heste.
Apothekeren skal hente sin Kone
og 5 aarige Søn, der har været i
Danmark, i Borgarnes
Vi...
26. Aug. 1927
Í dag ætlum við að Kárastöðum á leið norður og vestur. en nokkru áður en við leggjum á stað kemur símskeyti til Larsen sem breitir allri ferðinni konan hans liggur fyrir dauðanum og hann á að koma...
27. Aug. 1927
Góðan dagin vina mín. þá vöknum við aftur í borgarnesi. Veðrið er kalt og leitt svo við getum ekki teiknað við erum bara á gangi í dag eg fer heim til læknisins og er tekið þar mjög vel svo tala é...
27. Aug. 1927
Góðan dagin vina mín. þá vöknum við aftur í borgarnesi. Veðrið er kalt og leitt svo við getum ekki teiknað við erum bara á gangi í dag eg fer heim til læknisins og er tekið þar mjög vel svo tala é...
28. Aug. 1927
*8a
28 Aug.
Op kl. 5½. Tegner Helgafell paa
en Konvolut til Apothekeren
skal ætses til en Receptkonvo
lut, de rejser kl. 7. det bli
ver en slem Tur for en 5
Aars dreng ca. 8 Timers
Ridt over Fjæ...
28. Aug. 1927
Góðan dagin vina mín í dag er indælt veður og við förum á fætur kl 7 og drekkum kaffið síðan förum við út að teikna og erum að því til kl 12 þá borðum við og förum svo með bíl að ferjukoti. Okkur ...
28. Aug. 1927
Góðan dagin vina mín í dag er indælt veður og við förum á fætur kl 7 og drekkum kaffið síðan förum við út að teikna og erum að því til kl 12 þá borðum við og förum svo með bíl að ferjukoti. Okkur ...
29. Aug. 1927
Goðan dagin elskan min eg for snemma á fætur kl 7 for ofan i skib til að sækja dotið það gekk nú agætlega svo hefi eg verið með Larsen í allan dag við forum til Ragnars og borðuðum þar miðdag og v...