Menu

Fynboerne

28. aug. 1927

Resumé

Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

Denne dag er også beskrevet i Johannes Larsens 5. dagbog

  1. Góðan dagin vina mín í dag er indælt veður og við förum á fætur kl 7 og drekkum kaffið síðan förum við út að teikna og erum að því til kl 12 þá borðum við og förum svo með bíl að ferjukoti. Okkur geingur vel þangað komum þar kl 1½ mig hálflangar á mót sem þar er en Larsen vill ekki fara heldur legst hann út í móga svo ég vil ekki fara frá honum og verð því kir þar lika veðrið er kalt og leitt svo við förum heim kl 3 fer ég að pakka niður og svo borðum við og síðan förum við um borð kl 6 ½. Það verða afskaplega margir með skipinu svo ég bíst við að einhver verði sjóveikur. Kl 7 ½ leggjum við á stað og heim á leið veðrið er hvasst og stórrigning á milli svo það er ekkert huggulegt hjer kvenfólk og karlmenn gubba hvert í kapp við annað en ég og Larsen eru heilbrigðir eg reini að hjálpa það sem ég get en það nær skamt. við komum við á Akranesi þar stoppum við lítin tíma og höldum svo áfram og kl 11 komum við til Reykjavíkur þar er þá Ragnar kominn með bil að taka á móti okkur við förum beint heim á Hotel Heklu og fórum stragsað sofa góða nótt elsku vinir mínir.

Oversættelse

  1. Godmorgen mine venner, i dag er vejret dejligt, og vi står op klokken 7 og drikker kaffe, så går vi ud for at tegne, og vi ved bliver til klokken 12, så spiser vi, og så tager vi en bil til færgen.Turen går godt og vi kommer derhen kl 1½. Jeg ville gerne være med til sammenkomsten der er der, men Larsen vil ikke med, og han ligger sig i græsset, jeg vil ikke efterlade ham, og så er jeg bliver der også. Vejret er koldt og elendigt, så vi tager hjem klokken 3. Jeg begynder at pakke, og så spiser vi, og går om bord kl 6½. Der kommer en frygtelig masse mennesker med på skibet, så jeg forventer, at nogen bliver søsyge. Kl 7½ lægger vi fra land og sejler hjemad. Vejret er blæsende og med kraftig regn ind imellem, så det er ikke behageligt her, kvinder og mænd kaster op om kap, men Larsen og jeg er ikke søsyge. Jeg prøver at hjælpe, så godt jeg kan, men det når ikke langt. Vi ankom til Akranesi, stoppede der et kort øjeblik og sejlede derefter videre, kl 11 ankom vi til Reykjavík, hvor Ragnar var ankommet med en bil for at møde os. Vi tog direkte til Hotel Hekla og gik straks i seng. Godnat, mine elskede venner.

Fakta

PDF
28. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Billede: mod Ferjukot

Nej