Menu

Fynboerne

13. Aug. 1927

  1. Eg vakna ovenju seint kl 8 og lít út það er rigning og dimviðri eg legst ut af aftur það verður víst eina nottin á leiðinni sem eg get haft það virkilega naðugt i dag ætlum við að vera hjer um kirt. Eg klæði mig kl 10 og fer beint upp í á þar sem ég var vanur að veiða í gamla daga þar er net stubbi og eg veiði í hann einn silung og fer heim með hann í soðið hjer er ég í dag að gjora að reiðunum og öðru slíku svo kl 6 um kveldið fer ég að mala sólarlagið það er ljómandi fallegt kl 10 fer ég að hatta og sofa Goða nott elsku vina.

Facts

PDF
13. Aug. 1927

Regional archives of Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, Iceland

Ólafur Tubals

Islandsk

Ólafur Tubals