Menu

Fynboerne

17. aug. 1927

Resumé

Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

  1. við voknum snemma því við ætlum í utreiðartur í dag við ætlum að máfahlíð og teikna þar við fáum 2 hesta lanaða og ríðum svo á stað kl 10 við höldum inn vegin hjá Fróðá þar er nu litið að sjá af hinu stóra setri aðeins nokkrar rustir við höldum áfram inn sveitina þar til við komum að Kötluholti þar er sögustaður úr Eirbiggju þar birjum við straks að mála þar er ljómandi fallegt máfahlíðin til austurs og háir hnukar og dalir til suðurs og vesturs eg mála þar tvær mindir okkur er boðið kaffi við drekkum það og borðum volgar pönnukökur fólkið er mjög vingjarnlegt við erum þar til kl 7 þá forum við á stað heimleiðis forum framm með mjog fallegu stuðlabergi við komum ekki heim fyrr en kl 10 þá borðum við og forum að sofa en ég er að lesa til kl 12 Góða nótt elsku vinir. á morgun ætlum við 7 tíma sjóferð frá Ólafsv. og til Bjarnarhafnar.

Oversættelse

  1. Vi vågner tidligt, fordi vi skal ud og ride i dag. Vi skal til Máfahlíð og tegne der. Vi får 2 heste at ride på og rider derefter afsted kl 10. Vi rider ud på vejen ved Fróðá. Der er nu et glimt af den store herregård, nu kun et par ruiner. Vi fortsætter ud på landet, indtil vi når Kötluholt. Der er et historisk sted fra Eirbigja. Der begynder vi straks at male. Der er den strålende smukke Máfahlíð mod øst og høje pukler og dale mod syd og vest. Jeg maler to billeder der. Vi bliver budt på kaffe. Vi drikker den og spiser varme pandekager. Folkene er meget venlige. Vi er der indtil kl 7, så tager vi afsted på vej hjem. Vi støder på en meget smuk klippesøjle. Vi kommer ikke hjem før kl 10, så spiser vi og går i seng, men jeg læser indtil klokken 12. Godnat, kære venner. I morgen skal vi på en 7 timers sørejse fra Ólafsv. og til Bjarnarhavn.

Fakta

PDF
17. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Ólafur Tubals

Nej