Menu

Fynboerne

16. aug. 1927

Resumé

Ólafur Turbals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

  1. Goðan dagin elsku vina við forum með seinna móti á fætur Larsen er lasin ennþá borðar mjög lítið við förum svo ifir að fossi það er bær hinu megin við Olafsvikurenni þar forum við ifir fjorur sem eru undir hömrunum þannig að sjor fellur þar yfir um flóð við verðum að flyta okkur til að hafa fjöru hingað aftur við litumst um hjer fyrir handan ennið þar er ekkert markvert að sjá nema rif þar sem Einglendingar drápu Björn hirðstjóra (Elsku mamma ég set þessar skiringu í bokina til þess að þú getir betur attað þig á staðanöfnum) Við dveljum stutt hjer teiknum litið en höldum aftur til Olafsv. þar fáum við kaffi forum svo aftur ut að mala við löbbum langt infyrir bæin þar sem maður sjer yfir Froðá og fjöllin þar fyrir innan Bulandshofði gnæfir í austur það er mjög fallegt fjall annars finst mér ekki sérlega fallegt hjer. þar mala ég eina mind síðan holdum við heim aftur og borðum og forum svo að hatta. Góða nótt elsku vina.

Oversættelse

  1. Goddag kære venner, vi stod ret sent op. Larsen er stadig syg og spiser kun lidt. Vi går over til Foss. Det er en gård på den anden side af Olafsvikurenni. Der går over stranden under de stejle klipper, hvor havet flyder over i en flod. Vi må skynde som mens der endnu er ebbe. Vi ser os omkring her på den anden side af næsset. Der er intet bemærkelsesværdigt at se, bortset fra et rev, hvor englænderne dræbte Björn hyrden (Kære mor, jeg har skrevet disse detaljer i bogen, så du bedre kan huske stednavnene). Vi bliver her et kort stykke tid, tegner et billede, men går tilbage til Olafsv. Der får vi kaffe, går derefter ud for at male igen. Vi går langt inde i lien, hvor man kan se Froðá og bjergene bagved. Der er Bulandshofði som rager op mod øst det er et meget smukt bjerg, ellers synes jeg ikke, det er særlig smukt her. Jeg maler lidt der, så tager vi hjem og spiser, og så går vi i seng. Godnat, kære venner.

Fakta

PDF
16. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Billeder: Snæfellsjökull / Fróðá / basaltsöjler nær Ólafsvík

Ólafur Tubals

Nej