Fynboerne
15. aug. 1927
Resumé
Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.
Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.
- Góðan dagin vina mín ég vakna kl 8 og drif mig á fætur Larsen er að fara út til að teikna frá Kambi þar sem Björn Breiðvíkingakappi [helten] bjó eg fer að lesa í fornsögonum það verðum við alltaf að gjöra annað kastið til að kinna okkur þær sem best eg er að lesa til kl 12 þá fer ég að vitja um Larsen hann er að teikna en er orðið mjög kalt það er orðið ansi kalt núna norðan stormur Larsen er orðin lasinn nuna sem þó er óvanalegt því hann er venjulega vel hraustur. Ég sæki frakka handa honum til að dúða hann í svo fer ég að mala. ég mála eina mind af jöklinum hjeðan ur Breiðuvíkinni. Kl 3 förum við heim til að borða Larsen hefur ekki matarlist. Kl 4 fáum við bóndan til að flitja okkur yfir fjallið hann flitur okkur á 5 hestum við forum Kambsskarð það er mjög bratt en gott útsyni yfir breiðu víkina við höldum áfram alltaf lestagang vegurinn er svo slæmur. við erum 3 tíma yfir fjallið og komum að bæ sem heitir Klettakot eg fer þar heim að biðja um gistingu enn það getur ekki tekist alt fult af fólki við áfram fram hjá Fróðá þar sem Fróðárundrin gerðust og áfram alla leið til Ólafsvíkur það er lítið þorp. við riðum þar um aðalgötuna þar til á eftir okkur koma sirka 30 kyr sem umkringja okkur með nasamasi og forvitni en þó tekst okkur að sleppa frá þeim ómeiddir og höldum þar að stóru húsi þar fer ég inn og bið um gistingu nei því miður alt fult er svarið. ja nú vandast málið þettað var staðurinn sem kunnugir sögðu mjer helst að leita til hvert skal nú halda frúin seigir ég skuli reina hjá Davíð Einars han hafi stort hús eg þangað og þar fáum við inni eg læt sækja dótið og setja í hús syðan borga ég fyldarmanninum svo fer han en við förum að borða og svo að hátta. fólkið hér í húsinu er mjög þægilegt a morgun ætla ég að skoða hjer umhverfið og seiga þjer hvernig mjer list á það. Góða nótt. vinir mínir.
Oversættelse
- Godmorgen min ven. Jeg vågner klokken 8 og står op. Larsen skal ud og tegne fra Kambur, hvor Björn Breiðvíkingakappi boede. Jeg skal læse de gamle historier, vi skal altid i anden runde for at få det bedste ud af dem. Jeg læser indtil klokken 12, så skal jeg ud til Larsen, han tegner, men det bliver meget koldt. Det bliver ret koldt oppe nordpå nu. Der er storm. Larsen er blevet syg nu, hvilket er usædvanligt, fordi han normalt er normalt ved godt helbred. Jeg henter en frakke, som jeg kan give ham, og så begynder jeg at male. Jeg maler en af gletsjerne her fra Breiðuvíkin. Kl 3 tager vi hjem for at spise. Larsen har ingen smag for mad. Kl 4 får vi bonden til at ride os over bjerget. Han rider med os over bjerget på 5 heste ved Kambsskarð. Det er meget stejlt, men der er en god udsigt over den brede bugt. Vi fortsætter selvom vejen er så dårlig. Vi er 3 timer over bjerget og ankommer til en by kaldet Klettakot. Jeg tager derhen for at spørge om logi, men det er ikke muligt på grund af andre logerende. Vi fortsætter forbi Fróðá, hvor Fróðárundrin fandt sted, og fortsætter hele vejen til Ólafsvík, der er en lille landsby. Vi rider langs hovedgaden, indtil omkring 30 køer kommer efter os, som omringer os med deres næser og nysgerrighed, men vi formår at slippe uskadt fra dem og rider til et stort hus. Der går jeg ind og spørger om logi, nej, desværre er svaret fuldt optaget. Nå, nu er sagen vanskelig. Det var det sted, som vi var anbefalet, at jeg skulle lede efter. Nu siger konen, at jeg skal tage til Davíð Einars, han har et stort hus. Jeg tager derhen, og vi kan bo der. Jeg får tingene hentet fra huset sydfra. Jeg betaler følgesvenden, og så tager han afsted, vi går hen for at spise og derefter i seng. Folkene her i huset har det meget behageligt. I morgen vil jeg se mig omkring her og fortælle jer, hvad jeg syntes om det. Godnat, mine venner.
Fakta
PDF15. aug. 1927
Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island
Islandsk
Nej
En heltefigur fra sagaerne som måske, måske ikke rejste til Amerika.
Sagn fortæller at han havde tætte forbindelser til de Irske øer