Menu

Fynboerne

14. aug. 1927

Resumé

Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

  1. við vöknum snemma því nú á að hala vestur í Breiðuvík við erum leingi að komast á stað forum kl 11 það kveðja mig allir með þeirri ósk að sjá mig sem fyrst aftur þó sjerstaklega gamla konan við fáum Asmund með okkur með 5 hesta Við förum vestur alla Staðarsveitina og þar sjáum við ekkert sjerlega merkilegt falleg fjoll sem ég þekki öll og hefi málað þau áður kl 3 komum við að Búðum þar þikir mjer ekki eins fallegt og af er látið þar drekkum við kaffi þaðan teikna ég Axlarhirnu þar neðan undir er séð í kot þar bjó aður Axlar Björn. þaðan höldum við vestur í Breiðuvíkina þar til við komum að Gröf hjer biðjum við um gistingu hun er okkur heimil en hjer er mjög fátæklegt eingin stofa okkur er boði í Baðstofuna þar er eg nú að skrifa þetta eg bæti við áður en ég sofna – við borðum hjer og svo er okkur vísað til sængur eg sef inni í baðstofu hjá folkinu en Larsen sefur einn frammi jæga elsku vina nu fer ég að sofa. Góða nótt elsku vinirnir mínir.

Oversættelse

  1. Vi vågner tidligt, for nu skal vi vestpå til Breiðuvík. Det tager os lang tid at komme afsted, kl 11 tager alle afsked med mig og ønsker at se mig hurtigst muligt igen, især den gamle kone. Ásmund følger os med 5 heste. Vi rider vestpå gennem hele Staðarsveitin, og ser intet bemærkelsesværdigt, smukke bjerge, som jeg kender alle sammen og har malet før. Kl 3 ankommer vi til Búðum. Jeg syntes ikke det er så smukt som det siges. Vi drikker kaffe der, derfra tegner jeg Axlarhirna. Nedenfor kan man se en hytte, hvor Axlar Björn plejede at bo. Derfra rider vi vestpå til Breiðuvíkina, indtil vi når Gröf. Her beder vi om logi vi får lov til at overnatte, men her er meget fattigt, der er ingen stue. Vi bliver budt ind i badstuen . Jeg sidder nu her skriver dette. Jeg vil tilføje, inden jeg falder i søvn – vi spiser her, og så bliver vi vist til sengene. Jeg sover inde på badstuen sammen med folkene, men Larsen sover alene. Ja, kære venner, nu skal jeg sove. Godnat, mine kære venner.
  1. Alrummet

  2. Sogn

  3. en lille ødegård

  4. Kendt islandsk seriemorder i 1500-tallet

Fakta

PDF
14. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Ólafur Tubals

Nej