Menu

Fynboerne

13. aug. 1927

Resumé

Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

  1. Eg vakna ovenju seint kl 8 og lít út það er rigning og dimviðri eg legst ut af aftur það verður víst eina nottin á leiðinni sem eg get haft það virkilega naðugt i dag ætlum við að vera hjer um kirt. Eg klæði mig kl 10 og fer beint upp í á þar sem ég var vanur að veiða í gamla daga þar er net stubbi og eg veiði í hann einn silung og fer heim með hann í soðið hjer er ég í dag að gjora að reiðunum og öðru slíku svo kl 6 um kveldið fer ég að mala sólarlagið það er ljómandi fallegt kl 10 fer ég að hatta og sofa Goða nott elsku vina.

Oversættelse

  1. Jeg vågner usædvanligt sent klokken 8, og det ser ud til at det regner og er tåget. Jeg lægger mig ned igen. Det er nok den eneste nat på rejsen, hvor jeg virkelig kan nyde det. I dag skal vi være her et stykke tid. Jeg klæder mig på klokken 10 og går direkte op til elven, hvor jeg plejede at fiske i gamle dage. Der er et lille net, og jeg fanger en forelle som jeg tager med hjem til middag. I dag ser jeg efter seletøj og andet lignende, kl 6 om aftenen begynder jeg at male solnedgangen, den er strålende smuk. kl 10 går jeg i seng og sover. Godnat, kære venner.

Fakta

PDF
13. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Billede: Búðahraun

Ólafur Tubals

Nej