Menu

Fynboerne

12. aug. 1927

Resumé

Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

  1. Við voknum kl 8 í því nú á að leggja á stað í þennan mikla leiðangur vestur eg simaði í gær til Asmundar á Krossum að koma með hesta á móti okkur og lofaði hann því kl 9 ½ nú leggjum við á stað nú birja erviðu ferðalaugin riðandi á hauglötum hestum með allan farangurinn sem er nú á 2 hesta við forum í bil eins langt og við komumst við keyrum utað hitará þar sjáum við Grettisbæli þar sem Grettir bjo í utlegðinni í 2 vetur það er við fagraskogarfjall – við stönsum á bruarfossi og málum þar frá til fagraskogarfjals þar stoppum við í 2 tíma og drukkum þar kaffi siðan holdum við afram leingra leingra við forum frammhjá Eldborg og teiknum hana svo komum við að haffjarðará og forum heim að veiðihúsum Torsanna þar er eingin heima við stonsum þar lítið en holdum afram við komum að stað þar sem verið er að gjöra við veigin við verðum að stoppa hjer til að gjöra vegabót svo við komumst áfram það geingur vel fyrir sig svo höldum við áfram hjer er vegurinn mjög slæmur. loksins sjaum við heim að Eiðhúsum þar er þá María á Kross komin með hestana við stoppum þar leingi borðum og búum upp á hestana og svo leggjum við a stað vestur að Krossum við forum fram hja morgum bægum og melum og votum keldum og öllu mögulegu þar til við komum að Krossum kl 9 um kvöldið þar kem ég aftur á fornar stöðvar hjer þekki ég mig hjer er tekið á móti mjer eins og ég sje tíndur sonur aftur fundin gamla konan kissir mig allan utan hun er akaflega anægð yfir að sjá mig hjer erum við í nótt í besta ifirlæti nu fer ég að sofa Góða nótt elsku vina

Oversættelse

  1. Vi vågner klokken 8, for nu skal vi afsted på den lange rejse vestpå. Jeg telefonerede til Ásmundur fra Krossar i går om at hente heste og møde os, og han lovede, at vi skulle tage afsted kl 9 1/2 nu drager vi af sted på dårlige heste med bagagen, som nu er på 2 heste. Vi kører så langt vi kan. Vi kører ud til Hitara. Der ser vi Grettirbæli, hvor Grettir boede i eksil i 2 vintre. Det er ved Fagraskógarfjall. Vi stopper ved Brúarfoss og derfra maler vi bjerget. Der stopper vi i 2 timer og drikker kaffe. Så fortsætter vi et stykke tid. Vi rider forbi Eldborg og tegner den. Så kommer vi til Haffjarðará og tager hen til Thors brødrenes jagthytte. Der er ingen hjemme. Vi standser en stund og går så videre. Vi kommer til et sted hvor de er i gang med at reparere vejen, her må vi vente mens det står på. Så af sted igen. Her er vejen forfærdelig dårlig. Endelig kan vi se Eiðhús. Her kommer så María fra Krossar med hestene. Vi stopper der i lang tid. Vi spiser og fodrer hestene, og så tager vi afsted vestpå til Krossar. Vi rider forbi mange gårde, grus, sletter, bjerge, mosedrag og alt muligt, indtil vi når til Krossar kl. 9 om aftenen. Her kommer jeg tilbage til de gammelkendte steder. Jeg bliver budt velkommen, som var jeg en fortabt søn, fundet igen. Den gamle kone kysser mig over det hele. Hun er meget glad for at se mig. Vi er i aften i det bedste humør. Nu skal jeg sove. Godnat, kære venner.
  1. Ásmundarson, en berømt fredløs

Fakta

PDF
12. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Billede: Eldborg
Billede: Snæfellsjökull

Ólafur Tubals

Nej