Fynboerne
18. aug. 1927
Resumé
Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.
Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.
- Góðan dagin vinir mínir við voknum snemma að vanda því kl 11 kemur báturinn að sækja okkur eg fer nú strags að ganga frá dótinu en Larsen fer að teikna. þegar ég er búin að pakka niður þa sjest til bátsins eg flyti mjer að borða og svo kemur maður sem ég fjekk til að keira dotið niður við Larsen fórum svo á eftir þá eru þeir að setja fram smabát á honum eigum við að fara um borð eg hjálpa nu til eins og gamall sjómaður. það gengur vel að komast á flot og eftir skamma stund kemur mótorin jæja nú erum við komnir um borð með alt dótið og leggjum upp í nýtt ferðalag það er daldill vindur og rugg á bátnum en ég held maður verði ekki lasin við förum hægt á móti svo ég hefi nægan tíma til að virða fyrir mjer utsynið þarna kemur Búlandshöfði snarbrattur og á miðri brekkunni upp á hamrabrún er vegurinn það er eins gott að þeir sjeu ekki lofthræddir sem þar fara þarna sjest mjög merkilegt fjall það heitir Sikurtoppur (Kirkjufell) og svo Stoð eða (Líkkistan) einkennilega lagað fjal líkist mjög risa stórri líkkistu en sikurtoppurinn er svo einkennilega fallegur sjerstæður afar hár og uppmjór en ekki sjest í toppin. afram fram hjá Grundarfyrði þar er ljómandi fallegt leingra til aust-norðurs sést í fjallgarðinn Helgrindur óhuggulegt nafn á jafn fallegu fjalli. kl 5 komum við að bigðri eyju það er Akurey. eg held að ég hefði gaman af að búa á svona eyju við tokum þar mann og bát til að vísa leiðina í Bjarnarhöfn og kl 6 stígum við á land í Bjarnarh. hjer er ljómandi fallegt með fegurri plássum sem hefi farið yfir við kveðjum bátsverja og löbbum svo heim bærinn er dáldið langt fra sjónum, en dótið verðum við að skilja eftir. við gerum hjer vart við okkur en husbóndin er ekki heima hjónin eru bæði á engjum okkur er boðið inn í mjög huggulega stofu hjer lítur alt einkar mindarlega út ramar og mublur er auðsjáanlega smíðað eftir bondan eða því gæti ég trúað. við bíðum hjer stundarkorn þar til bondinn kemur við berum fram erindið okkur er velkomið hjer að vera nokkru seinna kemur matur bæði mikill og góður við gerum honum góð skil og förum svo út að ganga og litast um hjer bjó Björn Blundketilsson hjer er einkar fallegt bæjarstæði við fjallið sem heitir Bjarnarhafnarfjall i austur sjást drápuhlíðarfjöllin og helgafellssveitin í suður sjest fjallgarðurin og í norður fjörðurinn með sín óteljandi sker og eyjar. Tor Jensen á þetta bú og hefur hjer aðallega fje. hjer eru ein þau mindarlegustu fjárhús sem ég hefi sjeð við erum þreittir eftir sjóferðina og förum bráðum að hatta Góða nótt
Oversættelse
- Godmorgen mine venner, vi står tidligt op for at arbejde, fordi kl 11 kommer båden og henter os. Jeg begynder straks at pakke vores ting. Larsen tegner. Da jeg har pakket kommer båden. Jeg skynder mig at spise, så kommer den mand som jeg har fået til at bringe tingene ned. Larsen og jeg kommer bagefter. Vi skal om bord i den lille båd.
Naa, nu er vi ombord med alt grejet og begiver os ud på en ny rejse. Jeg hjælper til som om jeg var en gammel sømand. Det går godt med at søsætte Baden, og efter kort tid kommer motoren godt i gang. Der er lidt vind og båden vugger, men jeg tror ikke vi bliver søsyge.
Vi går langsomt imod vinden, så jeg har tid nok til at iagttage udsigten. Der kommer Búlandshöfði, som er meget stejl, og midt oppe i skråningen på en klippeafsats ligger vejen. Det er bedst ikke at have tilbøjelighed til at blive svimmel. Der kan man se et meget bemærkelsesværdigt bjerg, det hedder Sikurtoppur (Kirkjufell), og derefter Stoð eller (Líkkistan), et mærkeligt formet bjerg, der ligner en kæmpe kiste, men Sikurtoppur er så mærkeligt smuk, især meget høj og smal, men man kan ikke se toppen. Længere fremme, forbi Grundarfjörður, er der meget smukt, længere mod øst-nord kan man se bjergkæden Helgrindur, et skummelt navn paa et smukt bjerg. Klokken 5 ankommer vi til en stor ø, det er Akurey. Jeg tror, jeg ville nyde at bo på sådan en ø. Der kommer en mand om bord som skal lodse os til Bjarnarhöfn, og kl. 6 går vi i land i Bjarnarh. Her er meget smukt, et af de smukkeste steder jeg har besøgt. Vi tager afsked med sømændene og traver hen til gården. Den ligger ret langt fra havet, så bagagen må vente. Vi hilser på, men ejeren er ikke hjemme. Ægtefolkene er begge ude på engen. Vi bliver inviteret til at sætte os ind i en meget hyggelig stue.
Her vidner alt om dygtighed, bonden har tydeligt selv smedet møbler og rammer, eller det vil jeg tro. Vi venter her et øjeblik, indtil bonden kommer. Vi kom straks til sagen. Vi må gerne få lov til at være, og lidt senere får vi både megen og god mad. Vi spiser godt og saa gaar vi ud for at bese stedet. Her levede Björn Blundketilsson. Her er meget smukt gården ligger nær ved Bjarnarhafnarfjall. Mod øst ses Drávhliðarfjöll og Helgafellssveitin. Mod syd ses bjergkæden Snæfellsnes og mod nord er fjorden Breiðifjörður med dens utallige skær og øer. med utal øer og skær.
Tor Jensen ejer denne gård og har hovedsageligt får. Her er de fineste fårestalde som jeg har set. Vi er trætte efter sørejsen og går snart i seng. Godnat.
Fakta
PDF18. aug. 1927
Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island
Islandsk
Billede: Kirkjufell
Billede: Bjarnarhöfn