Fynboerne
19. aug. 1927
Resumé
Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.
Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.
- Góðan dagin elsku vinir Ég vakna kl 8 og á fætur í spretti því nú er gott veður en þigt loft svo maður getur buist við regni seinnipartinn í dag eg drekk kaffi og fer svo utað mála ég er vel halnaður með mindina þegar fer að rigna svo ég verð að hætta. eg fer heim og þar bíður mín matur mjög góður yfirleitt er hér um best að vera af öllum þeim stöðum sem við höfum gist á leiðinni, eftir mat förum við út að ganga við förum yfir að Beserkjahrauni að skoða vegin sem beserkirnir svensku ruddu í fornöld og önnur mannvirki eftir þá eg fillist hatri til Snorra Goða þegar eg hugsa um hve þrælslega þeim fórst við slík mikilmenni Vigastir og honum. það getur þú lesið í Eyrbiggu. við erum leingi í þessum túr skoðum disina þar sem þeir liggja. síðan förum við heim og ég fer að lesa Eyrbiggu og er að því þegar ég heiri að einhverjir aðkomandi eru komnir. það eru Þorsteinn Gíslason skipsstjóri og sonur hans þeir ætla að gista hjer í nótt, nu er mál að borða Eftir matin sem er eins finn og á dýru hóteli fer ég ut að skoða bigginar þær sem Tor hefur latið gjöra hjer það er nú mikið 2 fjárhús sem hvort um sig taka 300 fjar og þau svo vanlega ger að leitun er á slíku þar við eru 2 hlöður sem baðar taka íalt um 2 þusundir hestburða Nú er orðið framorðið svo ég fer að sofa Góða nótt elsku vinir mínir eg vildi að mig dreimdi heim í nótt.
Oversættelse
- Godmorgen kære venner. Jeg vågner klokken 8 og står op i en fart, fordi vejret er godt nu, men jeg tager en pause, så vi kan forvente regn om eftermiddagen i dag. Jeg drikker kaffe og går derefter udenfor og maler. Jeg er udhvilet i sindet, da det begynder at regne, så jeg er nødt til at stoppe halvfærdig med billedet. Jeg tager hjem, og der venter rigtig god maden på mig. Dette det bedste af alle de steder, vi har overnattet på rejsen. Efter have spist går vi ud til Berserkjahraun for at se den sti som jætterne (bersærkerne) ryddede i oldtiden og andre minder fra deres tid. Jeg bliver fuld af had til Snorri goða når jeg tænker på hvor nederdrægtig han og Voga-Styrr var mod disse fremragende mænd. Det kan man læse i Eyrbigga. Vi var længe ude og undersøgte dyssen hvor de ligger begravet. Så går vi tilbage og jeg begynder at læse Eyrbyggja-saga. Mens jeg læser hører jeg at nogen kommer. Det er kaptajn Torsteinn Gíslason og hans søn, de skal blive her i nat. Nu er det tid til at spise. Efter aftensmaden, som er lige så god, som på et dyrt hotel, går jeg ud for at bese de bygninger som Thor Jensen har ladet opføre her Det er mange, 2 fårestalde som hver for sig huser 300 får og de er så solidt bygget at man må lede længe til man finder noget lignende. Der er også to hølader som hver for sig rummer 2 tusinde heste. Nu er klokken blevet mange så jeg skal sove. Godnat, mine kære venner. Jeg ville ønske at jeg kunne sove hjemme i nat.
Fakta
PDF19. aug. 1927
Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island
Islandsk
Nej
Hest: To bylter hø, en på hver side af hesten