Menu

Fynboerne

20. aug. 1927

Resumé

Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.

Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.

  1. Góðan dagin Lára mín Eg vakna við það að Larsen kemur inn til mín kl er 7 mig var að dreima Svönu í alla nótt heldur hefði ég nu viljað að mig hefði dreimt heim jæja vina mín ég dríf mig í fötin og drekk svo kaffi og fer syðan út að mala eg kem heim kl 1 en fer strags aftur veðrið er indælt og um að gera að nota það kl 5 kem ég aftur þá er Larsen að koma til að borða hefur verið að teikna syðan kl 10 í morgun. nú ætlum við að halda á stað hjeðann og í Stikkishólm við fáum bóndan til að flytja okkur á 5 hestum við förum yfir Beserkjahraun á fljugandi ferð við höfum ágæta hesta ég hefi gráan hest sem er einhver besti hestur sem ég hefi komið á bak við komum kl 9 í Stikkishólm og höldum til á hótelinu þar hitti ég gamla kunningja frá því ég var hjer síðast við drekkum kaffi og förum svo að sofa Góða nótt elsku vinir.

Oversættelse

  1. Godmorgen, min kære. Jeg vågner ved, at Larsen kommer ind på mit værelse klokken 7. Jeg drømte om Svönu hele natten. Men nu ville jeg ønske, jeg var fløjet hjem. Nå, min ven. Jeg skynder mig at klæde mig på, drikke kaffe og går ud for at male. Jeg kommer hjem kl 1, men går straks ud igen. Vejret er skønt, og jeg vil benytte mig af det. Jeg kommer tilbage kl 5 så kommer Larsen for at spise han har tegnet siden kl 10 i morges. Nu skal vi til Stikkishólmur. Vi får bonden til at transportere os med 5 heste. Vi krydser Beserkjahraun i flyvende fart. Vi har fremragende heste jeg har en er grå hest, der er en af de bedste heste, jeg nogensinde har redet. Vi ankommer til Stikkishólm kl 9 og tager til hotellet hvor jeg skal møde en gammel bekendt fra sidste gang, jeg var her. Vi drikker kaffe og går derefter i seng. Godnat, kære venner.
  1. svaner

Fakta

PDF
20. aug. 1927

Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island

Ólafur Tubals

Islandsk

Billeder: Bjarnarhafnarkirkja / Berserkjadys

Ólafur Tubals

Nej