Fynboerne
21. aug. 1927
Resumé
Ólafur Tubals dagbog fra 11. til 30. august 1927.
OT var Larsens rejsefører.
Johannes Larsens 4. dagbog ud af 5, fra 11. til 23. august 1927, er bortkommet.
Rejserute og aktiviteter i perioden er beskrevet i denne dagbog.
- Góðan dagin litla vina við forum snemma á fætur því nú ætlum við í langan gaungutúr við ætlum ifir á elst þingstað landsins nt. að Hofstöðum á Þorsnesi það er 2 tíma gangur hvora leið eg birja nu dagin á því að reyna að hringja heim. eg bíð við síman í 2 tíma og ekkert gengur svo ég verð að fara en á morgun reini ég aftur jæja nú höldum við á stað, hjer eru allir að fara í utreiðartúr það er sunnudagur elsku vinir gaman væri að þið væruð hjer í dag þetta er langur og erviður gangur við förum ifir holt og hálfófærar mírar og loksins sjáum við Hofstaði það er mjög lítið kot en húsfreijan er myndarleg að sjá við förum þar inn og fáum mjolk að drekka eins og við viljum síðan höldum við afram þar til við sjáum ifir dritsker þar setjumst við að og birjum að teikna hjer er mjög fallegt í suður sjer maður merkilega fjallið Drapuhlíð sem er alltaf með sólskininu í suðvestur er svo Bjarnarhafnarfjall og í norður fjörðurinn og eyjarnar eg mála þarna 2 mindir kl 7 erum við ferðbúnir heim aftur við komum við á Hofstöðum og okkur er boðið kaffi og ég tala þar leingi við bondan mjög skemmtilegan mann og vel að sjer í sögunum síðan höldum við áfram heim á leið þá hittum við knabana sem eru að koma úr utreiðatúrnum glaðir og hressir en við aumingjarnir erum dauðþreyttir og sveittir en loks komum við heim kl 10 þá borðum við og förum svo að hátta. Góða nótt hjartans mamma mín og Lára og litli Reinir og pabbi og allir ég kissi ykkur öll í andanum.
Oversættelse
- Godmorgen, små venner, vi står tidligt op, for nu skal vi på en lang gåtur. Vi skal til landets ældste parlamentsbygning, nemlig Hofstaðir i Þorsnes, det er en 2 timers gåtur hver vej. Jeg begynder dagen med at forsøge at ringe hjem. Jeg venter ved telefonen i 2 timer, og intet virker, så jeg er nødt til at gå, men i morgen prøver jeg igen. Nå, nu skal vi et sted hen. Alle her skal på ridetur. Det er søndag mine kære venner det ville være dejligt, hvis I var her. Det er en lang og vanskelig gåtur. Vi krydser en skov og halvt ufremkommelige moser. Endelig ser vi Hofstaðir. Det er en meget lille hytte, men husholdersken ser hyggelig ud. Vi går derind og får mælk at drikke, så meget vi vil. Så fortsætter vi, indtil vi ser Dritsker hvor vi sætter os og begynder at tegne. Det er meget smukt her. Mod syd kan man se det mærkelige bjerg Drapuhlíð, som altid er solrigt. Mod sydvest er der Bjarnarhafnarfjall mod nord er der fjorden og øerne. Jeg maler 2 billeder der. Kl 7 er vi klar til at tage hjem. Vi ankommer til Hofstaðir, hvor vi bliver budt på kaffe, og jeg taler længe med bonden en meget behagelig mand og god til at fortælle historier, så fortsætter vi vores vej hjem, vi møder drengene, der kommer tilbage fra rideturen, glade og muntre, men vi stakkels mennesker er dødtrætte og svedige, men endelig kommer vi hjem kl 10 vi spiser og går i seng. Godnat, min hjertes mor og Lára og lille Reinir og far og alle sammen, jeg kysser jer alle i ånden.
Fakta
PDF21. aug. 1927
Héraðsskjalasafn Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, Island
Billeder: Bjarnarhafnarfjall / Helgafell]
Nej